LaG CS:GO PUG Þjónn

Þjónninn er 128-tick og hýstur í Reykjavík. Hann er settur upp sem PUG með friendly-fire, slökkt á damage í console og með damage print í enda rounds. Serverinn notar SMAC og er tengdur við SMACBans.com.

Að tengjast LaG

Það eru nokkrar leiðir til þess að tengjast við Þjóninn:

1. Þú getur afritað tengi-strenginn hérna fyrir neðan og "peistað" í console'inn í leiknum:

Afrita tengi upplýsingar
Afrita tengi upplýsingar

2. Þú getur klikkað á þennann takka:

Tengjast LaG CS:GO PUG 1 Tengjast LaG CS:GO PUG 2

3. Þú getur fundið serverinn í "Community Server Browser" í leiknum, undir nafninu "pug.gnarr.org" og notað lykilorðið "LaG"

Að starta leik

Eftir að hafa tengst servernum þarf einhver að skrifa .setup í spjallið í leiknum, og fer svo í gegnum valmynd sem að setur upp hvernig lið og map eru valin.

Discord

Komdu og talaðu við okkur á LaG á Discord.

Til baka á aðal síðu